Dómkirkja
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8e/Catedral_de_Salta_1.jpg/150px-Catedral_de_Salta_1.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/61/Helsinki_Cathedral_in_July_2004.jpg/150px-Helsinki_Cathedral_in_July_2004.jpg)
Dómkirkja er kristin kirkjubygging sem er höfuðkirkja biskupsdæmis og geymir biskupsstólinn eða hásæti biskups.
Dómkirkjur á Íslandi
Á Íslandi voru lengst af tvær dómkirkjur; á Hólum í Hjaltadal og í Skálholti. Þar voru einnig sæti tveggja biskupa Íslands. Núna eru tvær dómkirkjur á Íslandi, báðar í Reykjavík. Þetta eru Dómkirkjan í Reykjavík og Kristskirkja á Landakoti.