David Schwimmer
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/1a/DavidSchwimmer07TIFF.jpg/220px-DavidSchwimmer07TIFF.jpg)
David Lawrence Schwimmer (fæddur 2. nóvember 1966) er bandarískur leikari og leikstjóri. Hann öðlaðist frægð sína sem persónan Dr. Ross Geller í gamanþáttunum Friends.
David Lawrence Schwimmer (fæddur 2. nóvember 1966) er bandarískur leikari og leikstjóri. Hann öðlaðist frægð sína sem persónan Dr. Ross Geller í gamanþáttunum Friends.