Dawn Martin
Dawn Martin (f. 1976) er írsk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Írlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998 með laginu „Is Always Over Now?“. Hún náði 9. sæti, með 64 stig.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/97/Noto_Emoji_KitKat_1f3a7.svg/30px-Noto_Emoji_KitKat_1f3a7.svg.png)
Dawn Martin (f. 1976) er írsk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Írlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998 með laginu „Is Always Over Now?“. Hún náði 9. sæti, með 64 stig.