Riddarasporar

Riddarasporaætt
Tataraspori (D. oxysepalum)
Tataraspori (D. oxysepalum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Delphinium
Tegundir (úrval)
  • Krúnuspori (D. brunonianum)
  • Lávarðaspori (D. cashmerianum)
  • Hrókaspori (D. elatum)
  • Laufaspori (D. glaucum)
  • Greifaspori (D. grandiflorum)
  • Jarlaspori (D. nudicaule)
  • Tataraspori (D. oxysepalum)
  • Arfaspori (D. staphisagria)
  • Gullspori (D. semibarbatum)
  • Kínaspori (D. tatsienense)
  • (D. brachycentrum)
  • (D. likiangense)
  • Rósaspori (D. ×ruysii)
  • Garðaspori (D. ×cultorum)
  • Elatum riddarasporar (D. ×cultorum 'Elatum' )
  • Belladonna riddarasporar (D. ×cultorum 'Belladonna' )
Samheiti
  • Chienia W. T. Wang.

Riddarasporaættkvísl (Delphinium) er ættkvísl í Sóleyjaætt með um 300 tegundir frá Evrópu, Afríku, Asíu og Norður-Ameríku. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skrautjurtir í görðum á Íslandi. Tegundirnar eru eitraðar [1].

Riddarasporar til sýnis í Chelsea Flower Show
Undirættir Delphinium og skyldra ættkvísla taxa

Tilvísanir

  1. Wigander 1976 bls40

Ytri tenglar


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.