Demetríos frá Faleron
Demetríos frá Faleron (d. um 280 f.Kr.) var aþenskur ræðumaður, upprunalega frá bænum Faleron, og nemandi Aristótelesar og Þeófrastosar[1]. Demetríos var mikilvirkur rithöfundur og fjallaði meðal annars um sagnfræði, mælskufræði og bókmenntarýni.
Tilvísanir