Dennis Bergkamp
Dennis Nicolaas Maria Bergkamp (f. 10. maí 1969 í Amsterdam, í Hollandi) er Hollenskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal , en hann lék einnig með Ajax og Inter Milan. Hann lék 79 landsleiki fyrir Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Titlar
- Eredivisie 1990
- KNVB Cup 1987, 1993
- Evrópukeppni bikarhafa 1987
- Evrópukeppni félagsliða 1992 (Ajax), 1994 (Inter)
- Enska úrvalsdeildin 1998, 2002, 2004
- Enski bikarinn 1998, 2002, 2003, 2005
Heimildir
- [1] (á ensku) Geymt 21 maí 2008 í Wayback Machine
- [2] (á hollensku)