El Cid

Stytta af El Cid í Burgos á Spáni.

Rodrigo (eða Ruy) Diaz de Vivar (um 104410. júlí 1099), kunnastur sem El Cid Campeador, var kastilískur aðalsmaður og pólitískur leiðtogi.

Hann hóf þátttöku í endurheimt Spánar við hlið Sanchos 2. konungs Kastilíu og síðan Alfons 4. en sá síðarnefndi dæmdi hann í útlegð 1080 fyrir að hafa ráðist inn í Granada án leyfis. Hann gekk þá í þjónustu konungsins af Saragossa, Al-Mu'tamin. 1087 gekk hann aftur í þjónustu Alfons og og lagði síðar borgina Valensíu undir sig með her sem í voru bæði Márar og kristnir menn.

Dóttursonur El Cid, García Ramírez, endurreisti konungsríkið Navarra árið 1134 og varð konungur þar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.