Eschweiler
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/3/34/HausPalant03.jpg/220px-HausPalant03.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/af/HausKambach01.jpg/220px-HausKambach01.jpg)
Eschweiler er bær í vesturhluta Þýskalands, u.þ.b. 50 km vestan við Köln og 15 km austan hollensku landamæranna. Árið 2007 bjuggu þar 56.000 manns.
Í Eschweiler eru allmargir kastalar og tilbúið stöðuvatn sem heitir Blausteinsee. Þar var forðum stundaður námugröftur (steinkol, sink, brúnkol).
Samgöngur
Járnbrautarstöðvar: Eschweiler Hbf (aðaljárnbrautarstöð), Eschweiler-Aue, Eschweiler-West, Eschweiler-Talbahnhof, Eschweiler-Nothberg og Eschweiler-Weisweiler.
Eschweiler-West, Eschweiler-Ost og Weisweiler (bílabraut A 4 (E 40)).
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d4/Noto_Emoji_KitKat_1f30e.svg/30px-Noto_Emoji_KitKat_1f30e.svg.png)