Exekias var leirmyndamálari og leirkerasmiður í Aþenu í Grikklandi til forna. Hann starfaði á tímabilinu 545 Fyrir Krist til 530 Fyrir Krist. Verk hans eru aðallega unnin með þannig tækni að fígúrur eru þaktar leir og verða svartar við brennslu.