FC Hansa Rostock er þýsktknattspyrnufélag stofnað í Rostock. Félagið var eitt af sigursælustu félögum Austur-Þýsku úrvalsdeildarinnar og var lengi eitt af fáum Austur-Þýsku félögunum til að spila í Bundesligunni 1995-2005. Síðustu ár hafa verið félaginu erfið og spilar það nú í 3.Liga.