Finnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Finnland

Sjónvarpsstöð Yle
Söngvakeppni Uuden Musiikin Kilpailu
Ágrip
Þátttaka 54 (46 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1961
Besta niðurstaða 1. sæti: 2006
Núll stig 1963, 1965, 1982
Tenglar
Síða Yle
Síða Finnlands á Eurovision.tv

Finnland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 54 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1961. Finnland hefur unnið keppnina í eitt skipti sem var árið 2006 með Lordi og laginu „Hard Rock Hallelujah“. Besti árangur landsins fyrir það var sjötta sæti sem Marion Rung endaði í árið 1973 með laginu „Tom Tom Tom“.

Finnland hefur lent í seinasta sæti í ellefu skipti og fékk núll stig árin 1963, 1965 og 1982. Frá innleiðingu undankeppnanna árið 2004, hafði landið ekki komist áfram í átta skipti. Árið 2014 náði Finnland sínum besta árangri í átta ár, sem var með Softengine og laginu „Something Better“ í ellefta sæti. Sjö árum seinna, í keppninni árið 2021, endaði Blind Channel í sjötta sæti með laginu „Dark Side“. Sá árangur var sá besti frá sigri þeirra, og í fyrsta sinn síðan þá að landið hafi hafnað í topp-10.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
1 Sigurvegari
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1961 Laila Kinnunen Valoa ikkunassa finnska 10 6 Engin undankeppni
1962 Marion Rung Tipi-tii finnska 7 4
1963 Laila Halme Muistojeni laulu finnska 13 0
1964 Lasse Mårtenson Laiskotellen finnska 7 9
1965 Viktor Klimenko Aurinko laskee länteen finnska 15 0
1966 Ann Christine Playboy finnska 10 7
1967 Fredi Varjoon - suojaan finnska 12 3
1968 Kristina Hautala Kun kello käy finnska 16 1
1969 Jarkko & Laura Kuin silloin ennen finnska 12 6
1971 Markku Aro & Koivistolaiset Tie uuteen päivään finnska 8 84
1972 Päivi Paunu & Kim Floor Muistathan finnska 12 78
1973 Marion Rung Tom Tom Tom enska 6 93
1974 Carita Keep Me Warm enska 13 4
1975 Pihasoittajat Old Man Fiddle enska 7 74
1976 Fredi & Ystävät Pump-Pump enska 11 44
1977 Monica Aspelund Lapponia finnska 10 50
1978 Seija Simola Anna rakkaudelle tilaisuus finnska 18 2
1979 Katri Helena Katson sineen taivaan finnska 14 38
1980 Vesa-Matti Loiri Huilumies finnska 19 6
1981 Riki Sorsa Reggae OK finnska 16 27
1982 Kojo Nuku pommiin finnska 18 0
1983 Ami Aspelund Fantasiaa finnska 11 41
1984 Kirka Hengaillaan finnska 9 46
1985 Sonja Lumme Eläköön elämä finnska 9 58
1986 Kari Kuivalainen Päivä kahden ihmisen finnska 15 22
1987 Vicky Rosti & Boulevard Sata salamaa finnska 15 32
1988 Boulevard Nauravat silmät muistetaan finnska 20 3
1989 Anneli Saaristo La dolce vita finnska 7 76
1990 Beat Fri? sænska 21 8
1991 Kaija Kärkinen Hullu yö finnska 20 6
1992 Pave Maijanen Yamma, yamma finnska 23 4
1993 Katri Helena Tule luo finnska 17 20 Kvalifikacija za Millstreet
1994 CatCat Bye Bye Baby finnska, enska 22 11 Engin undankeppni
1996 Jasmine Niin kaunis on taivas finnska 23 9 22 26
1998 Edea Aava finnska 15 22 Engin undankeppni
2000 Nina Åström A Little Bit enska 18 18
2002 Laura Addicted to You enska 20 24
2004 Jari Sillanpää Takes 2 to Tango enska Komst ekki áfram 14 51
2005 Geir Rönning Why? enska 18 50
2006 Lordi Hard Rock Hallelujah enska 1 292 1 292
2007 Hanna Pakarinen Leave Me Alone enska 17 53 Sigurvegari 2006 [a]
2008 Teräsbetoni Missä miehet ratsastaa finnska 22 35 8 79
2009 Waldo's People Lose Control enska 25 22 12 [b] 42
2010 Kuunkuiskaajat Työlki ellää finnska Komst ekki áfram 11 49
2011 Paradise Oskar Da Da Dam enska 21 57 3 103
2012 Pernilla Karlsson När jag blundar sænska Komst ekki áfram 12 41
2013 Krista Siegfrids Marry Me enska 24 13 9 64
2014 Softengine Something Better enska 11 72 3 97
2015 Pertti Kurikan Nimipäivät Aina mun pitää finnska Komst ekki áfram 16 13
2016 Sandhja Sing It Away enska 15 51
2017 Norma John Blackbird enska 12 92
2018 Saara Aalto Monsters enska 25 46 10 108
2019 Darude & Sebastian Rejman Look Away enska Komst ekki áfram 17 23
2020 Aksel Kankaanranta Looking Back enska Keppni aflýst [c]
2021 Blind Channel Dark Side enska 6 301 5 234
2022 The Rasmus [1] Jezebel enska Væntanlegt
  1. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  2. Komst áfram með hjálp dómnefndar.
  3. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir

  1. „The Finnish flag will be flown by The Rasmus at Eurovision in Turin 🇫🇮“. Eurovision.tv. EBU. 26. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.