Fjölprópýlen

Nærmynd af fjölprópýlensþráðum

Fjölprópýlen (einnig kallað pólýprópýlen eða PP) er plastefni notað í margvíslegum tilgangi eins og umbúðum, vefnaði (t.d. reipum og teppum), ritföngum, margnota ílátum, hátölurum, bílhlutum og peningaseðlum. Efnið er búið til úr própýleni en það er harðgert og hvarfast ekki við mörg leysiefni, basa og sýrur.

Árið 2008 náði heimsframleiðslu á fjölprópýleni 45,1 milljónum tonna.

Tengt efni

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.