Flúor

   
Súrefni Flúor Neon
  Klór  
Efnatákn F
Sætistala 9[1]
Efnaflokkur Halógen
Eðlismassi 1,696[1] kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 18,9984[1] g/mól
Bræðslumark 53,53[1] K
Suðumark 85,03[1] K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Flúor[1][2][3][4] eða flúr[1][3][4] (Latína fluere, sem þýðir „að flæða“) er frumefni með efnatáknið F[3][4] og er númer níu[1] í lotukerfinu. Flúor er eitraður, grængulur,[1] eingildur og gaskenndur halógen.[1] Það er eitt efnahvarfgjarnast og rafeindadrægst allra frumefnanna. Í hreinu formi er það stórhættulegt og veldur efnabruna við snertingu við húð.

Flúoríð dregur úr tannskemmdum og því er flúoríði gjarnan bætt í tannkrem og jafn vel í drykkjarvatn (sjá: flúorbæting).

Neðanmálsgreinar

  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 Efnafræði
  2. Þýðingarmiðstöð[óvirkur tengill]
  3. 3,0 3,1 3,2 Eðlisfræði
  4. 4,0 4,1 4,2 Læknisfræði

Tengill

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.