Forréttur er léttur réttur á undan aðalréttinum. Forréttur er t.d. súpa, salat eða ristað brauð með gröfnum laxi. Forrétturinn er mikilvægur hluti evrópskrar matargerðar, sérstaklega t.d. í Frakklandi og Ítalíu.