Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960

← 1956 8. nóvember 1960 1964 →
Kjörsókn63,8% ( 3,6%)
 
Forsetaefni John F. Kennedy Richard Nixon
Flokkur Demókrata­flokkurinn Repúblikana­flokkurinn
Heimafylki Massachusetts Kalifornía
Varaforsetaefni Lyndon B. Johnson Henry Cabot Lodge Jr.
Atkvæði kjörmannaráðs 303 219
Fylki 22 26
Atkvæði 34.220.984 34.108.157
Prósenta 49,72% 49,55%

Úrslit kosninganna. Litirnir tákna sigurvegara í hverju fylki (blár = Kennedy/Johnson; rauður = Nixon/Lodge; ljósblár = Byrd/Thurmond). Tölurnar segja til um fjölda kjörmanna á hvert fylki.

Forseti fyrir kosningu

Dwight D. Eisenhower
Repúblikanaflokkurinn

Kjörinn forseti

John F. Kennedy
Demókrataflokkurinn

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 1960. John F. Kennedy öldungadeildarþingmaður fyrir Massachusetts og Lyndon B. Johnson öldungadeildarþingmaður fyrir Texas unnu sigur á Richard Nixon varaforseta og Henry Cabot Lodge Jr. sendiherra í Sameinuðu þjóðunum.

Sjá einnig

Tilvísanir