Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960 Kjörsókn 63,8% ( 3,6%)
Úrslit kosninganna. Litirnir tákna sigurvegara í hverju fylki (
blár = Kennedy/Johnson;
rauður = Nixon/Lodge;
ljósblár = Byrd/
Thurmond ). Tölurnar segja til um fjölda
kjörmanna á hvert fylki.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 1960. John F. Kennedy öldungadeildarþingmaður fyrir Massachusetts og Lyndon B. Johnson öldungadeildarþingmaður fyrir Texas unnu sigur á Richard Nixon varaforseta og Henry Cabot Lodge Jr. sendiherra í Sameinuðu þjóðunum .
Sjá einnig
Tilvísanir
The article is a derivative under the Creative Commons Attribution-ShareAlike License .
A link to the original article can be found here and attribution parties here
By using this site, you agree to the Terms of Use . Gpedia ® is a registered trademark of the Cyberajah Pty Ltd