Frostastaðavatn
64°01′10″N 19°03′36″V / 64.01944°N 19.06000°V
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/10/Frostasta%C3%B0avatn_3%28js%29.jpg/220px-Frostasta%C3%B0avatn_3%28js%29.jpg)
Frostastaðavatn er lón í Landmannafrétti. Það er umkringt af Dómdalshrauni að vestan, Námahrauni að sunnan og Frostaðahrauni að norðan. Stærð vatnsins er 2,6 km² og meðaldýpt þess er fimm metrar. Vatnið tengist tveimur hálendisleiðunum Fjallabaksleið nyrðri (F 208) og Landmannaleið (F 225). Vatnið er vinsæll veiðistaður.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frostastaðavatn.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d4/Noto_Emoji_KitKat_1f30e.svg/30px-Noto_Emoji_KitKat_1f30e.svg.png)