Fylgihljóð

Fylgihljóð (eða leikhljóð) (enska: sound effect) eru hljóð sem eru manngerð frá grunni eða eru ýkt (náttúru)hljóð, og geta þá verið sniðin til í hljóðgervli eða brengluð (s.s að láta ugluvæl hljóma eins og djúpan bassa úr þokulúðri). Fylgihljóð eru notuð til að leggja áherslur í tónlist eða leikverki og kvikmyndum, tölvuleikjum og heimasíðum o.s.frv.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.