Gedduætt

Esox
Gedda (Esox lucius)
Gedda (Esox lucius)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopherygii)
Ætt: Gedduætt (Esocidae)
Ættkvísl: Esox
Linnaeus (1758)
Tegundir
  • Esox americanus
  • Gedda (Esox lucius)
  • Esox masquinongy
  • Sefgedda (Esox niger)
  • Esox reichertii

Gedduætt (fræðiheiti: Esocidae) er ætt fiska af ættbálki geddufiska (Esociformes). Ættin inniheldur aðeins eina ættkvísl, Esox, sem greinist í fimm tegundir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.