Gervitungl
Gervitungl eða gervihnöttur er manngert tæki eða hlutur, sem komið hefur verið á sporbaug um stjarnfræðilegt fyrirbæri. Spútnik 1 er fyrsti gervihnötturinn en hann fór á braut um jörðu. Hlutir, sem fyrir slysni hafa komist á sporbaug um jörðina og ónýt gervitungl kallast geimrusl.
Tengt efni
- Farskiptatungl
- Geimstöð
- Hubble-sjónaukinn
- Njósnahnöttur
- Veðurtungl
- Fyrsta gervitunglið-Spútnik 1