Grenoble
Grenoble | |
---|---|
Land | Frakkland |
Íbúafjöldi | 156 793 |
Flatarmál | 18,13 km² |
Póstnúmer | 38000, 38100 |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://www.grenoble.fr/ |
Grenoble er borg í Suðaustur-Frakklandi, við rætur Alpafjalla þar sem árnar Drac og Isère mætast í héraðinu Rhône-Alpes. Grenoble er höfuðstaður Isèreumdæmis. Íbúafjöldi árið 2020 var um 158 þúsund.
Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru haldnir í Grenoble.
Bærinn heitir eftir rómarkeisaranum Gratian og er leitt af Gratianopolis.
Menntun
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Grenoble.
Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.