Guantánamo

Guantánamo eða Guantanamo gæti átt við:

  • Guantánamo-hérað í suðaustur Kúbu.
  • Guantánamoborg í Guantánamo-héraði.
  • Guantánamo-flóa á suðurströnd Kúbu.
  • Sjóherstöðina við Guantanamo-flóa, herstöð bandaríska sjóhersins.
  • Fangabúðirnar við Guantanamo-flóa, fangabúðir við herstöðina þangað sem meintir hryðjuverkamenn eru fluttir sumir hverjir.
  • The Road Guantanamo, leikin heimildarmynd frá 2006 um hina svokölluðu Tipton þremenninga sem var haldið í fangabúðunum.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Guantánamo.