Húsönd
Húsönd | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Karlfugl
![]() Kvenfugl (ekki fullvaxinn)
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Bucephala islandica (Gmelin, 1789) |
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/bd/Bucephala_islandica_map.svg/220px-Bucephala_islandica_map.svg.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/9f/Bucephala_islandica_MHNT.ZOO.2010.11.19.1.jpg/220px-Bucephala_islandica_MHNT.ZOO.2010.11.19.1.jpg)
Húsönd (fræðiheiti Bucephala islandica) er fugl af andaætt. Húsönd er sjóönd. Hún verpir hvergi í Evrópu nema á Íslandi. Húsönd verpir við Mývatn og í Veiðivötnum. Í Norður-Ameríku verpa þær í stórum trjám en hérlendis verpir tegundin í gjótum í hrauni eða útihúsum. Húsönd er alfriðuð.
Tengill
- Endur (Náttúrufræðistofa Kópavogs) Geymt 7 mars 2016 í Wayback Machine
Tilvísanir
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Húsönd.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bucephala islandica.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Húsönd.