Hagsaga
Hagsaga er tiltölulega ung fræðigrein þar sem sagnfræði og hagfræði er spyrt saman til þess að rannsaka söguleg fyrirbæri með aðferðum hagfræðinnar. Undirgrein hagsögunnar þar sem megindlegum aðferðum er mikið beitt er nefnd klíómetría.
Tengt efni
Tengill
- Klíómetrían og einangrun hagsögunnar í Bandaríkjunum Geymt 1 janúar 2013 í Wayback Machine, grein eftir Magnús Svein Helgason á Hugsandi.is, 7. desember 2006