Hjólkróna
Hjólkróna | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Borago officinalis L.[1] | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Borago hortensis L. |
Hjólkróna (fræðiheiti: Borago officinalis[2]) er einær jurt af munablómaætt, ættuð frá Miðjarðarhafssvæðinu, en hefur breiðst víða út með ræktun. Hún ber stök blá blóm í uppréttum skúf. Hæðin er 60 til 80 sm.
Hjólkróna er ræktuð sem grænmeti, vegna fræja, til skrauts og sem býflugnafóður.
Tilvísanir
- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 137
- ↑ „Borago officinalis L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hjólkróna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Borago officinalis.