Huddersfield Town
Huddersfield Town Association Football Club | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Huddersfield Town Association Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Terriers | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1908 | ||
Leikvöllur | John Smith Stadium. | ||
Stærð | 24.121 | ||
Stjórnarformaður | Phil Hodgkinson | ||
Deild | League One (II) | ||
2023-2024 | 23, Championship | ||
|


Huddersfield Town Association Football Club er enskt knattspyrnulið frá Huddersfield, Vestur-Jórvíkurskíri sem spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1908. Árið 1926 varð liðið það fyrsta til að vinna englandsmeistaratitil þrjú ár í röð. Snemma á 8. áratugnum féll liðið úr efstu deild og var 45 ár í neðri deildum. Árið 2017 komst liðið hins vegar í ensku úrvalsdeildina en féll árið 2019.
Völlur liðsins er John Smith's Stadium (síðan 1994) sem tekur tæp 25.000 manns. Gælunafn liðsins er The Terriers.