Hvítur

Hvítur
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#FFFFFF
RGBB (r, g, b)(255, 255, 255)
HSV (h, s, v)(0°, 0%, 100%)
CIELChuv (L, C, h)(100, 0, 0°)
HeimildHTML/CSS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)

Hvítur er hluti af skynjun manna á litum og á við ljós sem felur í sér allar bylgjulengdir sýnilegs ljóss. Innan eðlisfræðinnar flokkast hvítur þó ekki til lita, því að hvítt ljós felur í sér alla liti litrófsins, í jöfnum mæli.

Vegna takmörkunar á skynjun augans er hægt er að búa til lit sem virðist hvítur með því að blanda saman frumlitunum þremur: rauðum, grænum og bláum, og er sú aðferð meðal annars notuð í sjónvörpum og tölvuskjám.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Forskoðun heimilda

  1. „CSS Color Module Level 3“. 19 júní 2018. Afrit af uppruna á 29 nóvember 2017. Sótt 4 apríl 2007.