Jóhannes Eðvaldsson
Jóhannes Eðvaldsson (fæddur 3. september 1950, látinn 24. janúar 2021) var íslenskur knattspyrnumaður. Hann lék lengst af með Val en einnig með Glasgow Celtic í Skotlandi. Hann átti að baki fjölmarga landsleiki með íslenska landsliðinu. Atli Eðvaldsson, knattspyrnumaður og þjálfari var bróðir Jóhannesar. [1]
Tilvísanir
- ↑ Jóhannes Eðvaldsson látinnRúv, skoðað 24. janúar 2021
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)