Jóhannes Haukur Jóhannesson

Jóhannes Haukur Jóhannesson (f. 26. febrúar 1980) er íslenskur leikari. Hann útskrifaðist úr leiklist frá Listaháskóla Íslands árið 2005.

Jóhannes er þekktastur utanlands sem persónan Lem Lemoncloak í Game of Thrones. Hann var tilnefndur sem leikari ársins árið 2013 fyrir Svartur á leik. Hann á feril í Þjóðleikhúsinu og hefur meðal annars leikið í Littlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror. Fyrsta alþjóðlega kvikmynd hans var Noah (2014) og hefur hann leikið í fjöldamörgum enskumælandi kvikmyndum síðan.

Kvikmyndaferill

  • Reykjavík-Rotterdam (2008)
  • Bjarnfreðarson (2009)
  • Svartur á leik (2012)
  • Noah (2014)
  • Atomic Blonde (2017)
  • I Remember You (2017)
  • Alpha (2018)
  • The Sisters Brothers (2018)
  • Where'd You Go, Bernadette (2019)
  • The Good Liar (2019)
  • Bloodshot (2020)
  • Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga (2020)
  • Infinite (2021)

Þættir og sjónvarpsmyndir

  • Marteinn (2009)
  • Réttur(2009-2010)
  • Latibær (2013)
  • Journey's End (2013)
  • A.D. The Bible Continues (2013)
  • Game of Thrones (2016)
  • The Last Kingdom (2017)
  • Stella Blómkvist (2017-2021)
  • The Innocents (2018)
  • Origin (2018)
  • Cursed (2020)
  • Vikings: Valhalla (2022-2023), 15 þættir
  • The Witcher (2023), 1 þáttur
  • Those about to die (2023)
  • Vigdís (2025)

Tengill