Jónadab
Jónadab er karlmannsnafn, komið úr Biblíunni. Nafnið er notað á Íslandi en telst ekki til viðurkenndra íslenskra mannanafna.
Vottar Jehóva nota nafnið Jónadab um þá sem munu lifa af heimsendi og lifa á jörðu til eilífðarnóns.
Heimildir
- „Nöfn Íslendinga: Jónadab“. Sótt 12. desember 2009.