Júba

Loftmynd af Júba

Júba er höfuðborg og stærsta borg Suður-Súdan. Borgin stendur við Hvítu Níl í suðurhluta landsins. Íbúar eru tæplega 372 þúsund (2011).

Heitið er leitt af Djúba eða Djouba (framburður með -d í upprunalega málinu, vantandi í íslensku einungis sökum milligöngunar um ensku) sem er annað heiti á Barí-ættflokknum.[1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

  1. https://relief.unboundmedicine.com/relief/view/The-World-Factbook/563275/all/South_Sudan