Japönsk heilabólga
Japönsk heilabólga (Japanese encephalitis) er veirusýking sem smitast með moskítóflugum. Útbreiðsla sjúkdómsins er árstíðabundin og fer eftir hve mikið er af moskítóflugum.
Heimildir
- Bólusetningar ferðamanna (vefur landlæknis) Geymt 10 mars 2019 í Wayback Machine
- Fyrirmynd greinarinnar var „Japanese encephalitis“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. maí 2019.