Karl Weierstrass

Karl Weierstrass (ritað Karl Theodor Wilhelm Weierstraß á þýsku) (31. október 181519. febrúar 1897) var þýskur stærðfræðingur. Hann hannaði og kynnti Weierstrassfallið, sem síðar var nefnt eftir honum. Bolzano-Weierstrass setningin er einnig kennd við hann. Georg Cantor var einn nemenda hans.

Skilgreining Weierstrass á samfelldni

Weierstrass notaði eftirfarandi ε/δ-skilgreiningu til að skilgreina samfelldni:

er samfellt í ef fyrir sérhvert þ.a.

  Þetta æviágrip sem tengist stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.