Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu

Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariSébastien Desabre
FyrirliðiChancel Mbemba
LeikvangurLevikvangur píslarvottanna
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
61 (19. desember 2024)
28 (júlí-ágúst 2017)
133 (október 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-2 gegn Norður-Ródesíu, 1948.
Stærsti sigur
10-1 gegn Sambíu, 22. nóv. 1969.
Mesta tap
0-9 gegn Júgóslavíu, 18. júní 1974.

Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu er fulltrúi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið keppti á HM 1974 sem Zaire og fagnaði sigri í Afríkukeppninni árin 1968 og 1974.

Heimildir