Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu
![]() | |||
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Sébastien Desabre | ||
Fyrirliði | Chancel Mbemba | ||
Leikvangur | Levikvangur píslarvottanna | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 61 (19. desember 2024) 28 (júlí-ágúst 2017) 133 (október 2011) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
3-2 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
10-1 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-9 gegn ![]() |
Karlalandslið Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu er fulltrúi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið keppti á HM 1974 sem Zaire og fagnaði sigri í Afríkukeppninni árin 1968 og 1974.