Kjarnsýra

Kjarnsýra er lífefnafræðileg stórsameind sem gerð er úr línulegum fjölliðum af ýmist deoxýríbókirnum (DNA) eða ríbókirnum (RNA). Hlutverk kjarnsýra felst ýmist í að varðveita erfðaupplýsingar (DNA, RNA sumra veira) eða að hafa hvötunar-, stjórnunar- eða boðberavirkni (RNA).

Tengill

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.