Lífhimna
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/5f/Gray1040.png/220px-Gray1040.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8d/Gray1035.png/220px-Gray1035.png)
Lífhimna (fræðiheiti Peritoneum) er hála sem umlykur kviðarhol og myndar sekk utan um líffærin. Lífhimnan er tvöföld og skiptist í veggskinu (peritoneum parietale) sem klæðir iðravegg og iðraskinu (peritoneum viscerale) sem klæðir líffærin.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lífhimna.