Lútsk

Lútsk-kastali.

Lútsk er borg í norðvestur Úkraínu og höfuðborg Volynskfylkis. Íbúar eru um 220.000 (2021)