Lúxemborgska karlalandsliðið í knattspyrnu
Íþróttasamband | (Franska: Fédération Luxembourgeoise de Football) | |||
---|---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | |||
Þjálfari | Luc Holtz | |||
Fyrirliði | Laurent Jans | |||
Leikvangur | Stade de Luxembourg | |||
FIFA sæti Hæst Lægst | 91 (6. apríl 2023) 82 (september 2018) 195 (ágúst 2006) | |||
| ||||
Fyrsti landsleikur | ||||
1-4 gegn Frakklandi, 29. okt., 1911. | ||||
Stærsti sigur | ||||
6-0 gegn Afganistan, 26. júlí 1948. | ||||
Mesta tap | ||||
0-9 gegn Þýskalandi, 4. ág., 1836; 0-9 gegn Englandi, 19. okt. 1960, 0-9 gegn Englandi, 15. des. 1982 & 0-9 gegn Portúgal, 11. sept. 2023. |
Lúxemborgska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Lúxemborgar í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins.