Lamborghini



Automobili Lamborghini S.p.A., oftast nefnt Lamborghini, er ítalskt merki og bifreiðaframleiðandi, stofnaður 1963, af Ferruccio Lamborghini (til að keppa við Ferrari, sem nú er í eigu þýska bifreiðaframleiðandans Volkswagen (í gegnum undirfyrirtækið Audi AG) sem svo er í meirihlutaeigu Porsche fjölskyldunnar. Lamborghini framleiðir hraðskreiða sportbíla (og SUV bíla) en meðal bifreiða sem Lamborghini hefur smíðað má nefna:
- Gallardo
- Diablo
- Murcielago
- Reventon
- Miura
- Countach
- Huracan
- Aventador
Hámarkshraði þeirra er um 310–340 km/klst og jafnvel allt að 390 km/klst.