Leikfangasaga 3

Leikfangasaga 3
Toy Story 3
Auglýsingaplakat myndarinnar
LeikstjóriLee Unkrich
FramleiðandiDarla K. Anderson

John Lasseter

Nicole Paradis Grindle
LeikararTom Hanks

Tim Allen
Joan Cusack
Ned Beatty
Don Rickles
Michael Keaton
Wallace Shawn
John Ratzenberger
Estelle Harris
Jodi Beson

Blake Clark
FrumsýningFáni Bandaríkjana 18. júní 2010
Fáni Íslands 16. júní 2010
Lengd108 mín.
TungumálEnska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé$200,000,000
UndanfariLeikfangasaga 2

Leikfangasaga 3 (Enska: Toy Story 3) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2010.

Leikarar

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari[1]
Woody Tom Hanks Viddi Felix Bergsson
Buzz Lightyear Tim Allen Bósi ljósár Magnús Jónsson
Jessie Joan Cusack Dísa Eline McKay
Lotso Ned Beatty Rosi Þórhallur Sigurðsson
Mr. Potato Head Don Rickles Hr. Kartöfluhaus Arnar Jónsson
Mrs. Potato Head Estelle Harris Frú Kartöfluhaus Ragnheiður Steindórsdóttir
Hamm John Ratzenberger Hammi Karl Ágúst Úlfsson
Slinky Dog Blake Clark Slinkur Steinn Ármann Magnússon
Rex Wallace Shawn Rex Hjálmar Hjálmarsson
Sarge R. Lee Ermey Liðþjálfi Björn Ingi Hilmarsson
Andy John Morris Addi Sigurbjartur Atlason
Andy's mom Laurie Metcalf Mamma Adda Inga María Valdimarsdóttir
Molly Beatrice Miller
Bonnie Emily Hahn Oddný Kolbrún María Másdóttir
Bonnie's mom Lori Alan Mamma Oddnýjar
Barbie Jodi Benson Barbí Esther Talía Casey
Ken Michael Keaton Ken Valur Freyr Einarsson
Aliens Jeff Pidgeon Geimverur
Sid Erik von Detten
Stretch Whoopi Goldberg
Chunk Jack Angel
Sparks Jan Rabson
Twitch John Cygan
Chatter Telephone Teddy Newton
Bookworm Richard Kind
Trixie Kristen Schall
Buttercup Jeff Garlin
Mr. Pricklepants Timothy Dalton
Dolly Bonnie Hunt
Peas in a Pod Charlie Bright
Amber Kroner
Brianna Maiwand
Chuckles Bud Luckey

Lög í myndinni

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Titill Söngvari Titill Söngvari
You've Got a Friend in Me Randy Newman Ég er vinur þinn Kristján Kristjánsson

Talsetningarstarfsmenn

Starf Nafn
Leikstjórn Júlíus Agnarsson
Þýðing Ágúst Guðmundsson
​Söngstjórn Björn Thorarensen
Söngtextar Ágúst Guðmundsson
Upptökustjórn Júlíus Agnarsson
Aðstoð við framleiðslu Rakel Dröfn Sigurðardóttir
Hljóðblöndun Shepperton International
Framkvæmdastjórn Kirsten Saabye
Hljóðupptaka Stúdíó eitt

Tenglar

Tilvísanir

  1. „Leikfangasaga 3 / Toy Story 3 Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 10. febrúar 2021.