Listi yfir hagfræðinga
Listi yfir hagfræðinga.
16. öld
- Martín de Azpilcueta * 1491
- John Law * 1671
- Richard Cantillon * 1680
- François Quesnay * 1694 - fyrsta efnahagslega hringrásarkenningin
- Adam Smith * 1723 - „Ósýnilega höndin“
- Pedro Rodríguez de Campomanes * 1723
- Jean-Baptiste Say * 1767 - lögmál Says
- David Ricardo * 1772 - kenning um hlutfallslega yfirburði
- Luigi Bodio * 1840 - Statistique internationale des caisses d'épargne
- Eugen von Böhm-Bawerk
- Antoine-Augustine Cournot
- Hermann Heinrich Gossen
- William Stanley Jevons - stofnandi Cambridge-skólans
- Friedrich Engels
- Karl Marx * 1818 og Friedrich Engels * 1820 - Marxismi
- Carl Menger - stofnandi Austurríska skólans
- Marie Esprit Léon Walras * 1834 - stofnandi Lausanne-skólans, almennt jafnvægi
- Friedrich von Wieser
- Irving Fisher - peningamagnskenningar, framlög til nýklassískrar hagfræði og nytjakenninga.
- Kenneth Arrow - mæli fyrir áhættuóbeitun, saman með John W. Pratt, því líka kallað Arrow/Pratt-mæli
- George A. Akerlof – andstætt úrval hjá ósamhverfum upplýsingum, (Lemons problem(en) Geymt 15 desember 2005 í Wayback Machine)
- John Richard Hicks – uppbótspróf, sama með Nicholas Kaldor
- Arthur Cecil Pigou - grænn skattur (Pigou-skattur)
- Robert Solow – kenning um efnahagsþróun (Solow-módel)
- Lenin - módel skipulagðs markaðars
- Nikolai Iwanowitsch Bucharin – hagkerfi eftir Marx
- Gary Stanley Becker – beiting hagfræðinnar á öllum lífssviðum, nýklassísk
- Karl Bücher - sögu efnahagskerfna
- Ronald Harry Coase - Um eðli fyrirtækja (tilverun viðskiptakostnaðs), lögmál Coase, stofnandi nýra stofnanahagfræðis
- Luigi Einaudi - ítalskur hagfræðingur
- Milton Friedman – stofnandi af monetarismi
- John Kenneth Galbraith - samkepnisstjórnun, The Concept of Countervailing Power
- Silvio Gesell – stofnandi frjálsa markaðskerfisins - Nátúrulegt hagkerfið í Frjálsland og Frjálspeningar; Hið úrdregna opinbera
- Friedrich Hayek - The constitution of liberty, framþróunarhagfræði (sjálfkrafa skipulag, kenning um að ekki sé hægt að koma kunnáttuna á miðstýringu)
- Michael Jensen - stofnanahagfræði (umbóðskenning)
- Lord John Maynard Keynes – stofnandi af keynesianismi, eftirspurnarvænta efnahagsstjórn
- Ludwig von Mises - gagnrýnandi sósíalisma
- Robert Mundell – þróun hagsveiflu-módels og kenningarlegt verk um myntbandalag
- John Nash - stofnandi Nash-jafnvægið
- Piero Sraffa - kenning afurðaverðmætisins, gagnrýni kenningu jaðarnotagildisins
- Joseph Alois Schumpeter - Theory of economic development, hagsveiflukenning
- Vilfredo Pareto - stofnandi Pareto-hagkvæmisins
- Franz Oppenheimer - meðstofnandi félagslega markaðskerfisins, eðli kaupfélags
- Amartya Sen - velferðahagfræði
- Oliver Williamson - Markets and Hierarchies, The Economic Institutions of Capitalism, stofnanahagfræði (kenning um fyrirtæki)
- George Stigler - Chicago School of Antitrust, hann sýnir raunvísindalega að nútímalegur frjáls markaður er í virkri samkeppni en gagnrýnindi ætla viðukenna.