Ljónslappi
Ljónslappi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alchemilla alpina L. |
Ljónslappi (fræðiheiti Alchemilla alpina) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún vex í Evrópu og S-Grænlandi, og á Íslandi vex hún upp í yfir 900m hæð yfir sjó.[1][2]
Heimildir
- ↑ „Ljónslappi (Alchemilla alpina)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 26. apríl 2023.
- ↑ Alchemilla alpina (Lystigarður Akureyrar)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alchemilla alpina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alchemilla alpina.