Möðrufeti
Möðrufeti | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Epirrhoe alternata (OF Müller, 1764) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Möðrufeti (fræðiheiti: Epirrhoe alternata[1]) er fiðrildi af fetaætt.[2][3] Hún finnst í Evrópu og allt í kring um norðurheimskautsbaug. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.[4]
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/56/Epirrhoe.alternata.7126.jpg/200px-Epirrhoe.alternata.7126.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/93/Epirrhoe.alternata5.-.lindsey.jpg/200px-Epirrhoe.alternata5.-.lindsey.jpg)
Vænghafið er 27–30 mm. Framvængirnir geta verið frá grábrúnu yfir í svart, með hvítum röndum. Afturvængirnir eru ljósari gráir með hvítum röndum. Norðlægari stofnar eru yfirleitt ljósari.
Lirfan er yfirleitt brún eða græn en getur verið með mjög breytilegt mynstur. Hún lifir á möðrum.
Tilvísanir
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
- ↑ Dyntaxa Epirrhoe alternata
- ↑ LepIndex: The Global Lepidoptera Names Index. Beccaloni G.W., Scoble M.J., Robinson G.S. & Pitkin B., 2005-06-15
- ↑ Möðrufeti Náttúrufræðistofnun Íslands
- Chinery, Michael Collins Guide to the Insects of Britain and Western Europe 1986 (Reprinted 1991)
- Skinner, Bernard Colour Identification Guide to Moths of the British Isles 1984
Tenglar
- Common carpet up UKmoths
- BugGuide (North America)
- Lepidoptera of Belgium Geymt 12 mars 2017 í Wayback Machine
- Lepiforum.de
- Vlindernet
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Möðrufeti.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Epirrhoe alternata.