Maidstone

Maidstone.

Maidstone er borg í Kent á suðaustur-Englandi, 51 km austur af London. Íbúar voru um 113.000 árið 2011. Maidstone fékk bæjarréttindi á miðri 16. öld. Áin Medway liggur í gegnum borgina en hún hefur sögulega verið notuð sem samgönguæð og fyrir verslun.

Heimild