Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération Malienne de Football) Malíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariÉric Chelle
FyrirliðiHamari Traoré
Leikvangur26. mars leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
52 (31. mars 2022)
23 (júní 2013)
117 (okt. 2001)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-3 gegn Mið-Afríkulýðveldinu, 13. apríl 1960.
Stærsti sigur
11-0 gegn Máritaníu, 1. okt. 1972.
Mesta tap
0-7 gegn Alsír, 13. nóv. 1988 & 1-8 gegn Kúveit, 5. sept. 1997.

Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Malí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tvívegis hafnað í þriðja sæti í Afríkukeppninni og einu sinni í öðru sæti.

Heimildir