Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Íþróttasamband | (Franska: Fédération Malienne de Football) Malíska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Éric Chelle | ||
Fyrirliði | Hamari Traoré | ||
Leikvangur | 26. mars leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 52 (31. mars 2022) 23 (júní 2013) 117 (okt. 2001) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
4-3 gegn Mið-Afríkulýðveldinu, 13. apríl 1960. | |||
Stærsti sigur | |||
11-0 gegn Máritaníu, 1. okt. 1972. | |||
Mesta tap | |||
0-7 gegn Alsír, 13. nóv. 1988 & 1-8 gegn Kúveit, 5. sept. 1997. |
Malíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Malí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tvívegis hafnað í þriðja sæti í Afríkukeppninni og einu sinni í öðru sæti.