Malampa-hérað
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/dd/Flag_of_Malampa_Province.svg/220px-Flag_of_Malampa_Province.svg.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/bb/Malampa_in_Vanuatu.svg/220px-Malampa_in_Vanuatu.svg.png)
Malampa er hérað í Vanúatú. Það er staðsett í miðju landsins og er 2.779 km2 að stærð. Helstu eyjar héraðsins eru Malakula, Ambrym og Paama. Á Malakula má finna Lakatoro, höfuðborg og stærstu byggð héraðsins.
Malampa er hérað í Vanúatú. Það er staðsett í miðju landsins og er 2.779 km2 að stærð. Helstu eyjar héraðsins eru Malakula, Ambrym og Paama. Á Malakula má finna Lakatoro, höfuðborg og stærstu byggð héraðsins.