Mansjúríubjörk
Mansjúríubjörk | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Betula platyphylla Sukaczev[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Mansjúríubjörk (fræðiheiti: Betula platyphylla)[2] er birkitegund sem er náskyld hengibjörk og er jafnvel talin ein undirtegund hennar.[3] Hún finnst í tempruðum til kaldtempruðum svæðum í Asíu: Japan, Kína, Kórea, og Síbería. Hún getur orðið 20 til 30 metra há.
Undirtegundir
Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir samkvæmt Catalogue of Life (2014):[4]
- B. p. kamtschatica
- B. p. mandshurica
- B. p. minutifolia
- B. p. platyphylla
Tilvísanir
- ↑ Sukaczev, 1911 In: Trudy Bot. Muz. Imp. Akad. Nauk 8: 220
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ Ashburner & McAllister, 2016 The Genus Betula bls 279
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Betula platyphylla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Betula platyphylla.