Mary Poppins (kvikmynd)
Mary Poppins | |
---|---|
Mary Poppins | |
Leikstjóri | Robert Stevenson |
Handritshöfundur | Bill Walsh Don DaGradi |
Framleiðandi | Walt Disney Ed Walsh |
Leikarar | Julie Andrews Dick Van Dyke David Tomlinson Glynis Johns |
Kvikmyndagerð | Edward Colman |
Klipping | Cotton Warburton |
Tónlist | Richard Sherman (lög) Robert Sherman (lög) Irwin Kostal (kvikmyndataka) |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 27. ágúst 1964 |
Lengd | 139 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 4-4.5 milljónir USD |
Heildartekjur | 102.2 milljónir USD |
Mary Poppins er bandarísk söngvamynd frá árinu 1964[1] leikstýrð af Robert Stevenson og framledd af Walt Disney. Lögin í myndinni voru samin af Sherman-bræðrunum[2]. Hún er einnig draumóramynd og gamanmynd. Myndin er byggir á samnefndum bókum enska rithöfundarins P. L. Travers[3] og var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 27. ágúst 1964[1]. Í myndinni er blandað saman teiknimynd og leikinni mynd. Handriti er eftir Bill Walsh og Don DaGradi[1].
Heimildir
- ↑ 1,0 1,1 1,2 Stevenson, Robert (18. júní 1965), Mary Poppins, Walt Disney Productions, sótt 27. febrúar 2023
- ↑ Chad (25. október 2019). „The Sherman Brothers“. Hollywood Walk of Fame (bandarísk enska). Sótt 27. febrúar 2023.
- ↑ „Mary Poppins | Summary, Characters, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 27. febrúar 2023.