Mary Poppins (kvikmynd)

Mary Poppins
Mary Poppins
LeikstjóriRobert Stevenson
HandritshöfundurBill Walsh
Don DaGradi
FramleiðandiWalt Disney
Ed Walsh
LeikararJulie Andrews
Dick Van Dyke
David Tomlinson
Glynis Johns
KvikmyndagerðEdward Colman
KlippingCotton Warburton
TónlistRichard Sherman (lög)
Robert Sherman (lög)
Irwin Kostal (kvikmyndataka)
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
Frumsýning27. ágúst 1964
Lengd139 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé4-4.5 milljónir USD
Heildartekjur102.2 milljónir USD

Mary Poppins er bandarísk söngvamynd frá árinu 1964[1] leikstýrð af Robert Stevenson og framledd af Walt Disney. Lögin í myndinni voru samin af Sherman-bræðrunum[2]. Hún er einnig draumóramynd og gamanmynd. Myndin er byggir á samnefndum bókum enska rithöfundarins P. L. Travers[3] og var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 27. ágúst 1964[1]. Í myndinni er blandað saman teiknimynd og leikinni mynd. Handriti er eftir Bill Walsh og Don DaGradi[1].

Heimildir

  1. 1,0 1,1 1,2 Stevenson, Robert (18. júní 1965), Mary Poppins, Walt Disney Productions, sótt 27. febrúar 2023
  2. Chad (25. október 2019). „The Sherman Brothers“. Hollywood Walk of Fame (bandarísk enska). Sótt 27. febrúar 2023.
  3. „Mary Poppins | Summary, Characters, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 27. febrúar 2023.

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.