Mayflower
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/7a/Mayflower_in_Plymouth_Harbor%2C_by_William_Halsall.jpg/220px-Mayflower_in_Plymouth_Harbor%2C_by_William_Halsall.jpg)
Mayflower var enskt seglskip sem einkum er frægt fyrir að hafa siglt með 102 enska púrítana til Nýja heimsins árið 1620 þar sem þeir stofnuðu Plymouth-nýlenduna innan við Þorskhöfða. Þetta var fyrsta enska nýlendan í Nýja Englandi.
Mayflower var enskt seglskip sem einkum er frægt fyrir að hafa siglt með 102 enska púrítana til Nýja heimsins árið 1620 þar sem þeir stofnuðu Plymouth-nýlenduna innan við Þorskhöfða. Þetta var fyrsta enska nýlendan í Nýja Englandi.