Metrar á sekúndu

Metrar á sekúndu
MælieiningSI
MælirHraði
Merkim/s
Umreikningur
1 m/s í ...... jafngildir ...
   km/klst.   3.6
   mph   2.2369
   kn   1.9438
   ft/s   3.2808

Metri á sekúndu er bæði einingin fyrir ferð (tölulegt gildi) og hraða (vigur, sem hefur stærð og stefnu) í Alþjóðlega einingakerfinu (SI-kerfinu). 1 metri á sekúndu jafngildir því að hlutur ferðist fjarlægðina einn metra á einni sekúndu. Samkvæmt skilgreiningu á metra, [1] 1 m/s  er nákvæmlega af ljóshraða.

Táknið er V og einingin skrifuð ýmist sem 'm/s', m·s−1 eða m/s.[2]

Breytingar á milli eininga

1 m/s  jafngildir:

= 3,6 km/klst (nákvæmlega) [3]
≈ 3,2808 fetum á sekúndu (um það bil) [4]
≈ 2,2369 mílum á klukkustund (um það bil) [5]
≈ 1,9438 hnútum (um það bil) [6]

1 fet á sekúndu = 0,3048 m/s (nákvæmlega) [7]

1 míla á klukkustund = 0,447 04 m/s (nákvæmlega) [8]

1 km/klst = 0,27 m/s (nákvmælega) [9] 

Tenging við aðrar mælieiningar

Benz, til heiðurs Karl Benz, hefur verið lagt fram sem tillaga að nafni fyrir einn metra á sekúndu. Tillagan hefur hlotið einhvern stuðning sem, aðallega frá Þýskalandi en var hafnað sem SI eining hraða og hefur ekki náð víðtækri notkun.

Unicode tákn

"metri á sekúndu" er kóðað af unicode við kóðapunkt U+33A7 ㎧ SQUARE M OVER S.[10]

Sjá einnig

  • Stærðagráður (hraði)
  • Metrar á sekúndu í öðru veldi
  • Metrar

Tilvísanir

  1. „Definitions of the SI base units“. physics.nist.gov. 29 maí 2019. Sótt 8 febrúar 2022.
  2. „SI brochure, Section 5.1“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2019. Sótt 8 júní 2018.
  3. CDX Automotive (2013). South African Automotive Light Vehicle Level 3. Jones & Bartlett Learning. bls. 478. ISBN 978-1449697853.
  4. Dinçer, İbrahim; Rosen, Marc A. (2007). EXERGY: Energy, Environment and Sustainable Development. Amsterdam: Elsevier. bls. 444. ISBN 9780080531359. OCLC 228148217.
  5. Jazar, Reza N. (2017). Vehicle Dynamics: Theory and Application (3.. útgáfa). Cham, Switzerland: Springer. bls. 957. ISBN 9783319534411. OCLC 988750637.
  6. Collinson, R.P.G. (2013). Introduction to Avionics Systems (2.. útgáfa). Boston: Springer Science & Business Media. bls. 16. ISBN 9781441974662. OCLC 861706692.
  7. Potter, Merle C; Wiggert, David C; Ramadan, Bassem H. (2016). Mechanics of Fluids, SI Edition (5.. útgáfa). Cengage Learning. bls. 722. ISBN 978-1305887701.
  8. Das, Braja M.; Kassimali, Aslam; Sami, Sedat (2010). Mechanics for Engineers: Statics. Ft. Lauderdale, FL: J. Ross Publishing. bls. 556. ISBN 9781604270297. OCLC 419827343.
  9. Wright, Gus (2015). Fundamentals of medium/heavy duty diesel engines. Burlington, Massachusetts: Jones & Bartlett Publishers. bls. 1349. ISBN 9781284067057. OCLC 927104266.
  10. Unicode Consortium (2019). „The Unicode Standard 12.0 – CJK Compatibility ❰ Range: 3300—33FF ❱“ (PDF). Unicode.org. Sótt 24 maí 2019.

Ytri tenglar