Micrococcus
Micrococcus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Micrococcus mucilaginosis
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Undirflokkar | ||||||||||||||||
Micrococcus antarcticus |
Micrococcus er ættkvísl baktería innan ættarinnar micrococcaceae. Til eru um 47 tegundir í ættkvíslinni Micrococcus og eru þær almennt taldar skaðlausar.
Micrococcus getur lifað í mjög fjölbreittu umhverfi, þar á meðal húð manna og dýra, vatni, ryki og jarðvegi. Bakteríurnar eru Gram-jákvæðar, eru á bilinu 0,5-3 míkrómetrar á þvermál og finnast yfirleitt í óreglulegum klösum eða pörum, hreyfa sig yfirleitt ekki og mynda ekki gró. Þær eru oxidase og catalase jákvæðar en indól og sítrat neikvæðar. Micrococcus hefur umtalsverðann frumuvegg, sem getur falið í sér allt að 50% af frumumassanum.[1]
Tilvísanir
- ↑ Public Health Agency of Canada. „MICROCOCCUS“. Sótt 9. apríl 2013.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Micrococcus.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Micrococcus_(Micrococcaceae).